Bloom - húðolía
Bloom - húðolía
Bloom - húðolía

Bloom - húðolía

Venjulegt verð 1.990 kr

Þessi tælandi blanda af olíum smýgur hratt inn í húðina og sléttir, nærir og lífgar við allar húðgerðir. Hinar ríku og rakagefandi olíur bæta ástand húðarinnar, styrkja og auka mýkt hennar þannig að húðin verður mjúk og glansandi. Nuddið á húðina eftir bað eða sturtu.

Framleidd með vottuðum lífrænum innihaldsefnum.

 • +100% náttúruleg
 • +98% lífræn
 • 30 og 100 ml.

+ Safflower olía er ein náttúrulegasta uppspretta Oleic sýru og hjálpar til við að endurvekja skemmda húð og veita þurri húð raka sem aftur gefur tilfinningu fyrir aukinni mýkt húðarinnar. Olían er rík af A-vítamíni, B1-vítamíni, B2-vítamíni, B3-vítamíni, B5-vítamíni, E6 og E-vítamíni.

+ Lífræn jójóba olía er fljótandi vax og ein mikilvægasta olían í húðvörum. Ólíkt mörgum öðrum olíum er jójóba efnafræðilega mjög svipuð seytuefnum mannslíkamanns. Í olíunni eru náttúruleg sólarvörn SPF 5, hún fer hratt inn í húðina og í stað þess að skilja eftir sig klístraða tilfinningu þá skilur hún eftir sig mjúka og ljúfa tilfinningu.

   Notkun

   • Nuddið mjúklega á húðina eftir bað.
   • Vinsamlegast notið vöruna innan sex mánaða eftir opnun.
   • Geymið þar sem börn ná ekki til.
   • Þar sem varan inniheldur ilmkjarnaolíur mælum við með að prófa hana fyrst á litlu svæði á líkamanum.
   • Ef þú gengur með barn eða ert með barn á brjósti er mælt með að leita álits heilbrigðisstarfsmanna vegna innihaldsefna áður en notkun hefst.

   INNIHALD: carthamus tinctorius fræolía *, simmondsia chinensis fræolía *, pelargonium graveolens blómolía *, cymbopogon martini olía *, pogostemon cablin olía *, tókóferól.

   * lífræn efni.

   Náttúrulegir hlutar ilmkjarnaolía úr: sítrónu, geraníól, sítrónellól, limóna, linalool.

   Innihaldslýsing getur breyst án fyrirvara, vinsamlegast skoðið innihaldslýsingu á umbúðum til að sjá nýjasta innihaldsefnalistann.

   ------

   Lífrænu líkamsolíurnar okkar eru blandaðar úr vandlega sérvöldum, hreinum og næringarríkum jurtaolíum. Þær eru ríkar af vítamínum og andoxunarefnum, þar með talið E-vítamíni og A og Omega nauðsynlegum fitusýrum sem veita húðinni djúpnæringu og skilur hana eftir eftir náttúrulega mjúka, geislandi og sveigjanlega.

   Að meðaltali bera konur 168 eiturefni daglega á húðina og eru jafnvel ekki meðvitaðar um hvaða áhrif þessi efni geta haft til langs tíma á heilsu þeirra eða umhverfið. Hugmyndafræðin á bak við stefnu Nathalie Bond er ,,minna er meira” og þess vegna nota þau aðeins mild náttúruleg hráefni í vörurnar sínar.


   Deila þessari vöru


   Meira úr þessum vöruflokki