Bloom - baðsalt
Bloom - baðsalt
Bloom - baðsalt

Bloom - baðsalt

Venjulegt verð 3.540 kr

Slakaðu á skynfærunum á meðan þú afeitrar líkamann með Nathalie Bond baðsöltum. Steinefnaríka bleika Himalayja baðsaltið fjarlægir eiturefni og óhreinindi úr húðinni á meðan hreinu ilmkjarnaolíurnar veita þér færi á að upplifa djúpa slökun. Leyfðu þér að slaka á og njóta. Einnig frábært að hjálpa til við meðhöndlun á exemi og psoriasis.

+ Bleikt Himalayan salt er ákaflega hreint náttúrulegt salt sem myndaðist fyrir milljónum ára, áður en mengun nútímans fór að láta kræla á sér. Himalaya salt inniheldur 84 steinefni þar á meðal magnesíum, kalsíum og kalíum. Að leggjast í bað með þessari dásemd mun auka vellíðan þína, hreinsa og styrkja húðina ásamt því að mýkja hana.
260ml

      Notkun:

      • Stráðið handfylli af saltinu í heitt baðvatn.
      • Hrærið í vatninu þannig að saltið leysist upp.
      • Slakaðu á og njóttu.
      • Mælt er með að nota baðsaltið innan sex mánaða eftir opnun og að geyma krukkuna alltaf lokaða.
      • Við notkun getur orðið hált í bað- og sturtubotnum. Því hvetjum við þig til að gæta varúðar.
      • Vinsamlegast geymið á köldum og þurrum stað fjarri beinu sólarljósi.
      • Geymið þar sem börn ná ekki til.

      INNIHALD: natríumklóríð (himalayan bleikt salt), caprylic / capric þríglýseríð (kókoshneta), pelargonium graveolens (rós geranium / geranium rosat) blómolía, cymbopogon martini (palmarosa) olía, pogostemon cablin (patchouli) olía.

      Náttúrulegir hlutar ilmkjarnaolía: sítrónu, geraníól, sítrónellól, limóna, linalool, farnesol.

      ------

      Leysið upp handfylli af þessum yndislegu náttúrulegu söltum í heitu og notalegu baði og umbreyttu baðherberginu í heilsulind. Bleiku Himalaya söltin munu hjálpa til við að slaka á vöðvum og draga úr spennu meðan hreinar ilmkjarnaolíurnar hjálpa þér að slappa af í lok dags

      Að meðaltali bera konur 168 eiturefni daglega á húðina og eru jafnvel ekki meðvitaðar um hvaða áhrif þessi efni geta haft til langs tíma á heilsu þeirra eða umhverfið. Hugmyndafræðin á bak við stefnu Nathalie Bond er ,,minna er meira” og þess vegna nota þau aðeins mild náttúruleg hráefni í vörurnar sínar.


      Deila þessari vöru


      Meira úr þessum vöruflokki