Grænmetisbursti með ól
Grænmetisbursti með ól
Burstenhaus Redecker

Grænmetisbursti með ól

Venjulegt verð 1.390 kr

Þessi er sérstaklega handa veiðimönnum og konum eða bara öllum þeim sem elska fiska .....já og auðvitað grænmeti.

Grænmetisbursti í laginu eins og fiskur, til að bursta það grófasta af nýuppteknu og næringarríku grænmetinu. Fer vel í lófa og er afar fallegur. 

Nýveiddur silungur og nýuppteknar kartöflur eru sérstaklega góðar eftir að þessi hefur farið burstahárunum um kartöflurnar.

  • Ómeðhöndlað beyki
  • Burstahár úr tambico og union trefjum
  • Stærð 15

Meira úr þessum vöruflokki