Handtaska með ól, úr hamp og silki
Venjulegt verð
2.960 kr
Þessi fallega handtaska er handgerð og ofin úr hamp og endurunnu silki. Taskan er fóðruð að innan og á hvorri hlið eru vasar með rennilás og eins er svartur rennilás efst til að loka. Taskan er með bandi til að smeyfja um úlnliðin og því hentug til að vera með undir síma, kort og fleira á ferðinni.
Engar tvær töskur eru nákvæmlega eins.
Hentar t.d. sem snyrtibudda eða taska fyrir síma, lykla, smápening og ýmislegt annað smálegt.
Með því að kaupa þessa vöru styrkir þú fátækar konur í Nepal til að öðlast betra líf.
Stærð u.þ.b. 23 x 17 cm.
- Handþvottur í köldu vatni.
- Strauja á lágum hita.
- Þolir ekki klór.
Umsagnir
Byggt á 1 umsögn
Skrifa umsögn