Náttúrulegur svitasteinn 160 gr. EcoBath London
Náttúrulegur svitasteinn 160 gr. EcoBath London
Svitasteinninn frá Eco Bath London er búinn til með því að nota kalíum og steinefnasölt úr náttúrulegum steinefnalindum. Einstaklega endingagóður
• Náttúrulegur og vistvænn svitalyktareyði
• Framleitt án notkunar SLS, parabena, triclosan eða pálmaolíu
Notkun: Bleyttu steininn lauslega og strjúktu honum undir handakrikan (eða á fætur) eins og venjulega. Hann kemur ekki endilega í veg fyrir að þú svitnir en hann kemur í veg fyrir vonda lykt vegna þess að hann vinnur gegn bakteríunum sem mynda lyktina.
Svona steinar, eða kristallar eins og margir nefna þá, hafa verið notaðir frá fornu fari og þá sérstaklega í tengslum við snyrtingu. Ástæðan er ýmsir eiginleikar steinsins eins og að þeir eru ekki ofnæmisvaldandi, hafa herpandi áhrif á húðina og því oft notað eftir rakstur, eru sótthreinsandi og hefta svitamyndun.
Sumir hafa jafnvel notað þá eftir skordýrabit.
Lyktarlaus
160 gr.
Kemur í fallegum poka.