Bee's Wrap - Nestispakkinn
Bee's Wrap - Nestispakkinn

Bee's Wrap - Nestispakkinn

Venjulegt verð 3.790 kr

Þessi pakki samanstendur af einni samlokuörk og tveimur miðlungs stórum örkum með splunkunýrri hönnun. Nestispakkinn er tilvalin eining fyrir nestið á ferðinni….og allt í stíl!

Þú gætir pakkað inn samloku, ávöxtum og kexköku og jafnframt notað örk sem nokkurskonar diskamottu. Þegar þú ert búin, brjóttu einfaldlega arkirnar saman, taktu með heim, hreinsaðu og notaðu aftur og aftur.

Bees Wrap er sjálfbær og náttúrulegur kostur í stað plastfilmu til að geyma og vernda matvæli.

Notið ylinn í lófunum til að mýkja örkina og líma hana niður. Þegar efnið kólnar heldur hún þeirri lögun sem þú settir hana í.

Þessi pakkning inniheldur eina samlökuörk með tölu og tvær miðlungsstórar arkir í stærðinni 25x27,5 cm. (10“x11“)

Um vöruna:

Endurnýtanleg . Þvoðið í köldu vatni.

Framleitt úr: Býflugnavaxi, lífrænni bómull, lífrænni jójóba olíu og trjákvoðu 

Má bjóða þér að hitta býflugurnar og bangsana?
Nýja býflugna og bangsa munstrið er óður til sveitarinnar þar sem arkirnar eru framleiddar. Í örkunum fær þakklætið vegna býflugnanna og bangsana, blómknúppana og berjana að njóta sín í nýrri hönnun.

Lífið er ljúft í Vermont þar sem hlynurinn er örlátur á sýrópið og berjarunnarnir svigna undar gómsætum berjunum. Við mannfólkið erum heppin að fá að búa með svo stórkostlegum dýrum eins og svarta björnumsem ganga frjálsir um skógana og við megum vera þakklát fyrir að hinar iðnu býflugur standi í ströngu við þá mikilvægu iðn að frjóvga blóminn.


Wrap bread, cheese, vegetables, or cover a bowl! Bee's Wrap® is the sustainable, natural alternative to plastic wrap for food storage.


Use the warmth of your hands to soften the wrap, create a seal, when cool the wrap holds its shape.

Reusable. Wash in cool water. Made of beeswax, organic cotton, organic jojoba oil and tree resin.

1 Sandwich 13" x 13" (33 x 33 cm) in bees + bears print - wrap a sandwich, snacks, or a meal to go.

2 Medium 10" x 11" (25 x 27,5 cm) in bees + bears print - wrap cheese, carrots, cookies, or cover a bowl.


Deila þessari vöru


Meira úr þessum vöruflokki