Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Bergila

Jurtaveig fyrir ónæmiskerfið 50 ml. Sólhattur og própolis

Jurtaveig fyrir ónæmiskerfið 50 ml. Sólhattur og própolis

Verð 2.990 kr
Verð Söluverð 2.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Sólhattur og própolis- tinktúra fyrir ónæmiskerfið 50 ml.

Sólhattur og própolis eru hvort tveggja tilvalin til að styrkja og undirbúa ónæmiskerfið fyrir veturinn eða þegar flensa og kvefsýkingar eru í umferð.

Innihald: Vatn, alkóhól*/**, sólhattur (Echinacea purpurea)*, propolis*.

*úr lífrænni ræktun Bergila

**alkóhól innihald er frá 48-55%, nákvæm prósenta er tekin fram á umbúðum hverrar tinktúru fyrir sig,

Notkun: 

Setjið 12 dropa út í vatnsglas tvisvar á dag og drekkið eftir máltíð. 
Fæðubótarefni koma ekki í staðinn fyrir heilbrigt og fjölbreytt mataræði. Ekki taka inn með öðrum lyfjum án samráðs við lækni. 

Hentar ekki börnum yngri en 3ja ára.

Ath.  propolis getur verið blóðþynnandi og eykur þannig á áhrif af öðrum blóðþynnandi bætiefnum og blóðþynningarlyfjum.

 Umbúðir: Glerflaska (minnst 40% endurunnið gler)  og plasttappi.

Framleitt á Ítalíu.

Sjá allar upplýsingar